Göngum Göngum ganga janúar 2013.

Laugardaginn 5. janúar 2013 lögðu 12 manns í göngu yfir Fjarðarheiði. Farið var af stað klukkan 10. Veðurfarslegar aðstæður til göngunnar voru mjög góðar miðað við árstíma, en alls ekki góðar sem veður til að eiga þægilega og góða hressingargöngu. Hálka, kalsavindur og slydda höfðu sín áhrif. Flestir göngumennirnir sneru þess vegna við við Efri Staf en 3 kappar fóru alla leið, þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Þetta er fimmta árið sem þetta verkefni stendur yfir og enn sem fyrr er mikilvægt að Seyðfirðingar bendi á ótryggar samgöngur um þennan erfiða fjallveg, sem Fjarðarheiðiganga er. 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband