Þingsályktun um Seyðisfjarðargöng.

Nokkrir þingmenn Norðausturkjördæmis hafa lagt til að innanríkisráðherra hefji undirbúning Seyðisfjarðarganga, þannig að framkvæmdir við þessa brýnu samgöngubót geti hafist þegar gerð Norðafjarðarganga lýkur.

Fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögunnar er Arnbjörg Sveinsdóttir.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/10/23/vilja_undirbua_seydisfjardargong/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband