Vegurinn um Fjarðaheiði 80 ára.

Síðunni hefur borist ábending um að í ár séu 80 ár liðin frá því að bílferðir hófust um Fjarðaheiði.

Það er Kolbrún Pétursdóttir kennari og bókavörður sem sendi síðunni þessa ábendingu og með henni frétt úr blaðinu Hæni frá 15. september 1928.  Mun fyrsta bílferðin hafa verið farin 25. ágúst 1928 af Guðna Jónssyni bifreiðarstjóra á Reyðarfirði.

Fjardarheidi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband