10.11.2008 | 14:19
Áform um sektir fyrir að mæta ekki í skoðun.
Fyrirhugaðar hækkaðar sektir fyrir að mæta ekki í skoðun eru ósanngjarnar.
Gott dæmi er þessi bíll, sem er skilgreindur sem fornbíll.
Hann er staðsettur á Seyðisfirði og færðin yfir Fjarðaheiði á veturna er með þeim hætti að hann kemst bara ekki yfir heiðina.
Reglur Samgönguyfirvalda eru þá úr takti við vegakerfið í landinu.
Ekki satt?
Þessi færsla er byggð á umfjöllun á saxi.blog.is.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.