12.4.2009 | 17:08
Ófærð- páskahret
Í gær var nokkuð blint að fara yfir Heiðina og lentu einhverjir í vandræðum. Björgunarsveitin var kölluð út þess að aðstoða bíla á Heiðinni. Þá segir mbl frá því að árekstur hafi verið á Fjarðarheiði þegar tveir bílar skullu saman í snjógöngum þannig að ekki sáust handaskil. Í fréttinni segir að um hafi verið að ræða jeppa og fólksbifreið. Engin slys urðu á fólki.
I dag er veðrið orðið fínt og góð færð yfir.
Ólafía Þ. Stefánsdóttir setti inn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.