Fjórða Gangan yfirheiðina.

Í dag 3. október var fjórða gangan í Göngum Göngum verkefninu.

Lagt var af stað kl 9.00 og lögðu 4 garpar í hann, enda aðstæður ekki það sem kallast gott veður fyrir þægilegan fjölskyldugöngutúr.

Snjóþekja á vegi, kalt, smá skafrenningur og hryssingslegt veður.

picture_360.jpg Snjóruðningstæki að störfum í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott framtak að láta sig hafa það þó vetur ríki nú á Fjarðarheiði..  Ágætis framlag til að minna á að við þurfum nú stundum að láta okkur hafa það í vondum veðrum líka að keyra leiðina okkar til vegtengdra svæða og leið annara til Evrópu.....

Helgi Haraldsson (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 23:05

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Hárrétt hjá þér Helgi. 

Jón Halldór Guðmundsson, 9.10.2009 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband