12.11.2009 | 08:27
Hættulegur vegur...
... sem er þó skilgreindur sem vegur sem tilheyrir evrópskum tengivegum. TERN.
TERN stendur fyrir Trans European Road Network. Þeir vegir á Íslandi sem skilgreindir eru sem slíkir eru hringvegurinn, vegurinn milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar, vegurinn til Þorlákshafnar og loks vegurinn milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar.
Vegurinn um Fjarðarheiði liggur í um og yfir 600 metra hæð og vegna þess er hann oft illviðrasamur. Við það bætist svo að þarna uppi er töluverð úrkoma og hitinn að sveiflast í kringum frostmarkið. Þetta tvennt hefur hættuástand í för með sér. Ofsahálku.
Flughálka á Fjarðarheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir allt sem sagt er í þessari flottu grein.
Jón Halldór Guðmundsson, 12.11.2009 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.