Kæru samferðamenn og konur yfir Fjarðarheiði.

Finnst ykkur ekki dásamleg viðbót í ófærðina á Fjarðarheiðina okkar skaflinn sem myndast yfir veginn þar sem Heiðarvatnsstíflan liggur upp að  honum það verður ekki amalegt að sitja fastur í honum í vetur.

Kveðja

Helgi Haraldsson

Seyðisfirði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þarna á eftir að myndast góður skafl í vetur og held ég að það verði meiri snjór á stífluveginum en margur heldur

Ívar Björnsson (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 23:26

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já.  Þetta er góð ábending.  Ætli hægt sé að gera einhverjar ráðstafanir til að minnka snjósöfnun þarna?

Jón Halldór Guðmundsson, 1.12.2009 kl. 07:57

3 identicon

Tja veit ekki hvort að ég sé mjög þröngsýnn eða ekki en ég styð göng.:)

Helgi Haraldsson (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband