23.3.2010 | 09:21
Bættar samgöngur
Vil bara benda á það að bloggsíðan www.fjardarheidi.blog.is er ekki mín eigin bloggsíða heldur er henni haldið úti af áhugahópi um bættar samgöngur við Seyðisfjörð sem yrðu þá að sjálfsögðu göng undir Fjarðarheiði.
Kveðja
Helgi Haraldsson
Seyðisfirði.
![]() |
Annríki við björgunarstörf á Fjarðarheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.