13.1.2011 | 13:23
Samstaða heimamanna!
Seyðfirðingar hafa um árabil þrýst á samgöngubætur og bent á að á veturna er vegurinn um Fjarðarheiði mánuðum saman ótryggur og hættulegur.
Hópur sem nefnir sig Göngum Göngum! hefur staðið fyrir göngum yfir Fjarðarheiði ársfjórðungslega síðastliðin 2 ár til að ítreka kröfuna um bættar samgöngur.
Ekki er að efa að þeir sem hafa tekið þátt í starfi hópsins taka heilshugar undir kröfu bæjarstjórnar Seyðisfjarðar.
Innskfað: Jón H Guðmundsson.
![]() |
Vilja göng undir Fjarðarheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.