24.5.2011 | 14:48
Blíðvirði núna.
Ekkert hefur snjóað á Seyðisfirði síðan á föstudag. Nú er komið mjög gott veður í bænum og allir kátir. Snjómokstur er hafinn á Fjarðarheiði.
![]() |
Norræna bíður átekta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.