Vegir víðast auðir en skafrenningur á Fjarðarheiði.

Þetta er staðan á heiðinni núna.  Hver ætli skýringin sé á þessu?

Jú vegurinn um heiðina liggur uppi í 600 metra hæða.  Þumalputtareglan er að það kólni um eina gráðu fyrir hverja 100 metra.  Ef það rignir á láglendi og hitinn er 2,4 eins og núna á Seyðisfirði, þá snjóar á Fjarðarheiði í 630 metra hæð.


mbl.is Vegir víðast auðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Mikil og greið umferð um Fjarðarheiði. Engin hálka í dag.

Nú er ég að tala um bloggsíðuna.

Jón Halldór Guðmundsson, 16.11.2009 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband